
Unnar S. Þorsteinsson
Viðskiptafræðingur


Þjónusta
Tækifæraleit
Ég nýti tengslanet, markaðsþekkingu og gagnaúrvinnslu til að finna arðbær tækifæri, hvort sem um ræðir kaup á fyrirtækjum, ný verkefni eða aðrar vaxtarleiðir. Ferlið nær frá fyrstu skimun markaðarins til þess að leggja fram vel rökstuddar tillögur að næstu skrefum.
Fjármögnun
Við kaup eða endurskipulagningu fyrirtækja þarf oft að greina fjármagnsskipan til að tryggja að hún styðji markmið eigenda og rekstrar. Ég aðstoða við að greina stöðuna, finna hagkvæmustu lausnirnar og koma á sambandi við rétta fjárfesta eða lánastofnanir til að tryggja skilvirka og hagstæðar fjármögnunarleiðir.
Kaup og Sala
Stuðningur við fyrirtæki í gegnum allt ferlið við kaup eða sölu á fyrirtækjum og rekstrareiningum. Allt frá fyrstu greiningu og undirbúningi, yfir í áreiðanleikakannanir og samningaviðræður. Markmiðið er að tryggja faglegt, skilvirkt og árangursríkt ferli sem hámarkar virði fyrir viðskiptavini.
Hafðu Samband
Phone
856-6537
Website
Address
Urriðaholtsstræti 40
210 Garðabær
